UM OKKUR

Hæ, vilt þú vita meira um okkur?

Miðlaland, skapandi vinnustofa er öflugt teymi með skapandi og frumlegt hugarfar sem býr til grípandi efni fyrir fyrirtækið þitt og bætir stafræna markaðssetningu.

Við höfum tekið eftir að margir vilja styrkja vörumerki sín og leita að ráðgjöf en vita ekki hvar hana er að finna.

Það hvatti okkur til að stofna fyrirtæki sem einbeitir sér að því að búa til einstakan stíl og kröftuga stafræna markaðssetningu.

Ef þú ert með fyrirtæki eða ert að vinna í því að stofna fyrirtæki og þarf aðstoð við að finna rétta útlit og framsetningu, getum við unnið saman að því að búa til öfluga og jákvæða ímynd af fyrirtækinu og vörum þess eða þjónustu. Við munum finna rétta markaðsstefnu til að ná til mögulegra viðskiptavina og búa til efni sem gerir fyrirtækið þitt eftirminnilegt.

Ekkert verkefni er  of lítið eða of stórt fyrir okkur. Við viljum kynnast þér og þinni sögu og þróa skapandi og skilvirka markaðsefni saman.

Okkar markmið er að aðstoða fyrirtæki, að sýna þeim rými fyrir framför og búa til flott vörumerkt efni sem mun standa út frá samkeppninni.