ÞJÓNUSTA

LJÓSMYNDUN

Vöruljósmyndun

Matarljósmyndun

Ljósmyndun viðburða

Ljósmyndun fyrir samfélagsmiðla

Ljósmyndun starfsmanna

Landslagsljósmyndun

Ferskt og fagmannlegt myndefni.

Hágæða ljósmyndir af þínum vörum/þjónustu mun sýna hversu öflugt fyrirtækið þitt er á markaðnum. Við getum unnið á mismunandi stöðum með frumlegri uppsetningu, alveg sama hversu klikkuð hún er!

FRAMLEIÐSLA MYNDBANDA

Gerð efnis

Kynningarmyndbönd

Heimildamyndbönd

Viðtöl

Auglýsingar

Drónamyndbönd

Þetta snýst allt um myndbandið.

Myndbönd eru með besta árangurinn í stafrænni markaðssetningu. Við getum búið til grípandi kynningarmyndband sem sýnir fyrirtækið þitt i réttu ljósi og við getum aðstoðað þig við að byggja upp persónulegan stíl.

SAMFÉLAGSMIÐLAR
 

Auglýsingar/stafræn markaðssetning

Umsjón með samfélagsmiðlum

Síðuhönnun á samfélagsmiðlum

Samfélagsmiðlaráðgjöf

Við gerum þetta fyrir þig!

Búum til vörumerki og heildarímynd fyrirtækja frá grunni.

Sjáum um hönnun á útfærslum samfélagsmiðla

og umsjón þeirra.

Við getum kennt þér að sjá um þá sjálf/ur eða gert það fyrir þig.

Við viljum heyra frá þér og vinna með þér.

Hafðu endilega samband!

  • Facebook
  • Instagram

  

info@midlaland.is                             +354 790 13 13